Fréttir

Danssýning -aðstandendur velkomnir

Að venju gefst foreldrum og aðstandendum tækifæri á að sjá afrakstur danskennslunnar.

Fyrir foreldra barna í 1.-4. bekk er danssýning á föstudaginn 25. okt. kl. 10:50 og fyrir foreldra  barna í 5.-7. bekk kl. 09:10.

css.php