Foreldrar, forráðamenn og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomnir á danssýningu í Laugalandsskóla. Þar sýna nemendur þau spor sem þau hafa æft undanfarna viku hjá Auði Haralds danskennara.
1. – 3. bekkur sýnir klukkan 10:50-11:30
4.-7. bekkur sýnir klukkan 09:10-09:50