Fréttir

Danssýningar

Foreldrar/forráðamenn nemenda í  1.-6. bekk geta komið og séð börnin dansa síðasta daginn. Sýningarnar verða sem hér segir:

4.-6. bekkur föstudaginn 28. október í íþróttasal kl. 9:10 – 9:50.

1.- 3. bekkur föstudaginn 28. október í íþróttasal kl. 10:50 -11:30.

Með bestu kveðju,

Skólastjóri

css.php