Fréttir

Dansvika

Að venju kemur Auður Haralds til okkar og æfir fótafimi með nemendum okkar nú í lok október. Hún mun verða hér daglega í eina viku og hefst kennslan mánudaginn 21. okt. og lýkur 25. október með sýningu í íþróttasalnum þar sem foreldrar nemenda í 1.-7. bekk er boðið að vera vi-stödd loka tímann í dansinum

css.php