Fréttir

Dansvikan

Dansvikan í síðustu viku gekk mjög vel. Nemendur sýndu í vikulokin foreldrum sínum afrakstur vikunnar á danssýninguog má segja að allt hafi gengið mjög vel. Það var ánægjaulegt hvað nemendur skemmtu sér vel, hvort sem var á sýningunni eða í danstímunum. Hé má sjá nokkrar myndir af dansinum.

 

img_0161 img_0531img_0407img_0301img_0411

css.php