Fréttir

Diskó fyrir 1.-6. bekk

Fimmtudaginn 22. nóvember er nemendaráð Laugalandsskóla með diskótek fyrir 1.-6. bekk í síðustu tveimur tímunum. Diskótekið verður í Miðgarði – sælgætissala á staðnum. Þemað er „Diskó“ og eru nemendur hvattir til að koma með föt sem tengjast því tímabili í sögu dægurtónlistar.

css.php