Fréttir

Diskótek fyrir 1.- 6.bekk

Diskótek verður á morgun föstudaginn 9. maí. í skólanum frá 12:35-13:25 (þ.e. á skólatíma) uppi í Miðgarði.

Sjoppa verður á staðnum og hámarks peningur til að koma með er kr. 500

Farið verður í leiki og dansað, mikið fjör fyrir 1.- 6. bekk.

Nemendaráð

css.php