Fréttir

Diskótek hjá 1. – 6. bekk.

Diskótek fyrir 1.- 6.bekk var haldið í dag þriðjudag 3.des. upp í Miðgarði. Farið var í leiki  sem nemendur í nemendarráði stjórnuðu af mikilli leikni og lipurð. Einnig var dansað af innlifun,  farið í limbókeppni og útsláttarleik svo að eitthvað sé nefnt. Eitt er víst að  mikið fjör var hjá nemendum eins og sjá má af myndunum hér fyrir neðan.

 

IMG_1988nIMG_1990nIMG_1944 nIMG_1960nIMG_1981n

css.php