Fréttir

Einu sinni var – Laugaland 1967 -1968

Það er margt sem finna má á veraldarvefnum og ekki lætur YouTube sitt eftir liggja þar á bæ.

Veturinn 1967-1968 tók þáverandi kennari við skólann, Jóhann Ólafsson þetta myndband.

Þarna má sjá hve margt hefur breyst á þeirri hálfu öld sem liðin er, mest þó umhverfið, mannfólkið er sjálfu sér líkt og ekki er annað að sjá en tískan fari í hringi!

Þegar búið er að smella á ,,spila“ er best að smella á YouTube merkið í neðrahorninu hægra megin.

css.php