Fréttir

Endurskipulag leikmunageymslu

Nú er skólastarfið hafið aftur eftir ánægjulegt frí. Nemendur eru áhugasamir og tilbúnir í vorönnina.

Mikil vinna hefur farið í að endurskipuleggja  leikmunaherbergið fyrir ofan matsalinn. Leikmunir hafa verið sorteraðir og nemendur leiklistavalsins hafa síðan unnið hörðum höndum að því að mála rýmið ásamt húsverði.  Af því loknu verður hlutunum raðað inn á sinn stað.

Við erum að fínpússa hluti, bæta og breyta þar sem það á við.

. IMG_0046b IMG_0049 b IMG_0047 bIMG_0044 b

css.php