Fréttir

Engir innkaupalistar

Nú styttist í skólabyrjun og er það okkur sönn ánægja að segja frá því að skólinn mun útvega öll kennslugögn sem nemendur þurfa á að halda, á sama hátt og sl. skólaár. Um er að ræða stílabækur, reikningsbækur, blöð og flokkunarspjöld í harðspjaldamöppur auk þeirra ritfanga sem venjulega eru til staðar í pennaveskjum nemenda.

css.php