Fréttir

Föndurdagur 16. desember

Föndurdagurinn verður þriðjudaginn 16. des. Þá föndrum við  og skerum út laufabrauð. Gott er að nemendur taki með sér skæri, laufabrauðshníf og ílát undir laufabrauðið.
Við bjóðum foreldra og forráðamenn barna í 1. – 4. bekk velkomna í skólann þennan dag einhvern tíma á bilinu kl. 09:10 -11:10 til að taka þátt í föndrinu með sínum börnum.

css.php