Fréttir

Föndurdagur

IMG_2199  Mánudaginn 16. desember var föndurdagur í skólanum. Krökkunum var skipt niður á    stöðvar og varð margt skemmtilegt til þennan dag eins og sjá má á eftirfarandi      myndum.

 Foreldrum 1.-4. bekkjar  var boðið að koma í skólann og taka þátt og var gaman að sjá  hve margir sáu sér fært að vera með.

 Þetta var ánægjulegur dagur og fóru allir brosandi heim í lok hans.

 

 

                         IMG_2171             IMG_2152

 

 

css.php