Fréttir

Foreldradagur

Foreldrar/forráðamenn og nemendur eru boðaðir í viðtal til umsjónarkennara fimmtudaginn 15. febrúar. Farið verður yfir námsframvindu, hegðun og liðan nemenda. Tímasetningar og gátlistar fyrir viðtalið fara heim með nemendum þegar nær dregur.

Foreldrar/forráðamenn eru vinsamlegast beðnir að fylla út gátlistann ásamt börnunum og koma með í viðtalið. Aðrir kennarar verða á staðnum og tilbúnir til viðtals fyrir þá sem þess óska.

css.php