Fréttir

Foreldradagur í Laugalandsskóla

 

Til foreldra og forráðamanna nemenda í 1. – 10. bekk

 

 

Eins og fram hefur komið verður foreldradagur hjá okkur í Laugalandsskóla mánudaginn 2. nóvember. Viðtalstími umsjónarkennara er samkvæmt töflunni aftan á blaðinu. Þeir sem komast ekki á tilsettum tíma eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi umsjónarkennara eða skólastjóra. Björg, María og Hulda verða einnig á staðnum.

 

 

Líkt og síðasta foreldradag verða gátlistar sendir til foreldra fyrir viðtölin. Biðjum við þá að fylla listana út með hjálp barna sinna og hafa með sér í viðtalstímann.

 

 

  1. bekkur verður með kaffisöluna í skólanum þennan dag og rennur ágóðinn í ferðasjóðinn.
css.php