Fréttir

Foreldrar og forráðamenn athugið að Mentorinn er kominn aftur í Laugalandsskóla

Eins og  foreldrar hafa tekið eftir er komin krækja á Mentor á heimasíðu skólans.

Hér fyrir neðan er krækja inn á leiðbeiningar til aðstandenda um hvernig þeir geti nálgast lykilorð að Mentor.

Leiðbeiningar um lykilord á mentor

Þá er einnig hægt að horfa á stutt myndband sem sýnir hvernig það er gert með því að smella á þessa slóð http://www.youtube.com/watch?v=hq_r5pvh138

Þegar foreldrar hafa skráð sig inn sjá þeir síðan lykilorð barnanna sinna þannig að þau geti farið inn á eigin aðgangi.

 Gangi ykkur vel.

Bkv. Skólastjórnendur

css.php