Fréttir

Frostið kætir

Nú þegar allt er frosið og flestar tölur á veðurkortinu bláar kætast krakkarnir í Laugalandsskóla. Nú hefur litla brekkan fyrir framan skólann frosið og á því svelli er gaman að renna sér. Hér á myndinni er hópur nemenda úr 1. – 7. bekk að renna sér saman og ekki annað að sjá en gleði skíni úr hverju andliti.

css.php