Til nemenda og foreldra/forráðamanna 9.-10. bekkja.
Þriðjudagskvöldið 25. febrúar kl. 20:00 kynna námsráðgjafar Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni námstilhögun framhaldsskólanna. Fundurinn verður haldinn í matsal Laugalandsskóla og verður heitt á könnunni.
Með bestu kveðju,
skólastjóri