Haldinn verður fyrirlestur um internetið og notkun þess þann 13. nóvember nk. klukkan 20:00 sem ber heitið Internetið: Jákvæð og örugg notkun barna og unglinga.
Á heimasíðu foreldrafélagsins eru frekari upplýsingar um erindið.
Nemendur eru velkomnir á þennan fyrirlestur.