Fréttir

Fyrlestrardagur á Laugalandi

Kennarar og starfsfólk á fyrirlestrum á Laugalandi.

Staðsetning:    Laugalandsskóli.

Tímasetning:   14. ágúst, kl. 9:30 – 15:30

Dagskrá:         9:30 – 10:00    Mæting, morgunhressing.

10:00 – 12:00  Fyrirlestrar um fjölbreyttar leiðir í móðurmálskennslu, kennara sem fyrirmyndir og notkun fjölmiðlaefnis í kennslu, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir verkefnisstjóri samfélagsmiðla hjá RÚV og Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur RÚV.

12:00 – 13:00 Hádegisverður.

13:00 – 15:00 Fyrirlestur. Hákon Sæberg kennari í Árbæjarskóla kynnir kennsluaðferðina „sérfræðingskápuna“.

15:00 – 15:30  Miðdegishressing og námskeiðslok.

css.php