Fréttir

Gleði og kátína í Laugalandsskóla

Í dag, 5. febrúar hefur verið einstaklega fallegt veður.  Krakkarnir í Laugalandsskóla nutu þess að leika sér í snjónum og eru ánægðir með virkið sem þeir hafa verið að búa til undanfarna daga.  þar ríkti samvinna og einhugur.

.Snjór-5. febrúar 2016 068  Snjór-5. febrúar 2016 065  Snjór-5. febrúar 2016 064  Snjór-5. febrúar 2016 072  Snjór-5. febrúar 2016 070  Snjór-5. febrúar 2016 069  Snjór-5. febrúar 2016 076  Snjór-5. febrúar 2016 077

css.php