Fréttir

Gestir frá Úkraínu komu í heimsókn

Fimmtudaginn 2. nóvember fengum við skemmtilega gesti frá Úkraínu í skólann. Þeir komu ásamt Þórhöllu Þráinsdóttur að kynna verkefnið „Jól í skókassa“. Það felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir Þau sýndu m.a. myndir frá því þegar munaðarlaus börn í Úkraínu opnuðu jólapakkana sína frá Íslandi.

 

.Gestir frá Úkraínu

css.php