Fréttir

Gísella með bestu smásöguna

Gísella og Hulda kennari við verðlaunaafhendinguna.

Gísella og Hulda kennari við verðlaunaafhendinguna.

Hún Gísella okkar (Guðný Salvör Hannesdóttir) frá Arnkötlustöðum, vann smásagnasamkeppni Kennarasambands Íslands í flokknum; Grunnskóli 8.-10. bekkur með sögunni Áhugaverður álfakennari.

Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í dag á alþjóðlegum degi kennara.

Við erum að sjálfsögðu afskaplega stolt af henni og óskum henni innilega til hamingju.

Myndaalbúm á fésbókinni.

Áhugaverður álfakennari

css.php