Fréttir

Gleði og metnaður

Nemendur í  9. – 10 bekk eru á fullu að undirbúa sig fyrir prófin. Þau taka yfirleitt eitt próf á dag og fara síðan að undirbúa sig undir það næsta. Það ríkir bæði gleði og metnaður úr andlitum þeirra eins og sjá má meðfylgjandi myndum.  Síðasti prófdagurinn er í dag mánudag og tekur þá við hefðbundin jóladagskrá sem endar ádagskrá  litlu-jólanna á föstudaginn.

IMG_1342 IMG_1344 IMG_1345 IMG_1351 IMG_1353

css.php