Fréttir

Gleðileg jól

Við í Laugalandsskóla óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og hlökkum til að sjá nemendur okkar aftur eftir áramót þann 4. janúar klukkan 10:00. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá 6. bekk skólans ásamt jólapóstkassanum sem þau bjuggu til í ár.

css.php