Fréttir

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn!

Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur,
haginn grænn og hjarnið kalt
hennar ástum tekur.

Geislar hennar út um allt,
eitt og sama skrifa,
á hagan grænan, hjarnið kalt:
Himneskt er að lifa!

(Hannes Hafstein)

css.php