Fréttir

Góðar gjafir

Veiðvötn, mynd Mats Wibe Lund

Veiðvötn, mynd Mats Wibe Lund

Veiði og fiskiræktarfélag Landmannaaafréttar færði skólanum góðar gjafir nú í haust; nefnilega Numicon.

Numiconer notaði í stærðfræði til þess að þjálfa og efla talnaskilning barna, tölustafur merkir í sjálfu sér ekki neitt nema skilningur sé að baki um þann fjölda sem stendur að baki tölustafnum. Hægt er að nýta Numicon á fjölbreyttan hátt og allt frá leiksóla og upp í eldri bekki grunnskóla og hefur reynst afar vel í stærðfræðikennslu.Við þökkum kærlega fyrir okkur!

Hlekkur á kynningarmyndband um Numicon

css.php