Fréttir

Grunnskólamót í Glímu

Nemendur í 5.-10. sem eru í glímu fara fyrir hönd skólans í Reykholt miðvikudaginn 3. febrúar og keppa á Grunnskólamóti Suðurlands í glímu. Þeim sem vegnar vel gefst svo kostur á að keppa á Grunnskólamóti Íslands sem haldið er í apríl.

Lagt verður af stað frá Laugalandi kl. 10:50 og komið aftur fyrir skólalok. Nemendur koma heim með skólabílunum.

 

css.php