Í dag var nemendum úr 1. og 2. bekk boðið í leikskólann til að sjá sýninguna Grýla og jólasveinarnir. Þetta er frábær sýning sem allir nutu vel. Kærar þakkir fyrir okkur!