Fréttir

Grýla og jólasveinarnir

Í dag, föstudaginn 21. nóvember, var nemendum í 1. og 2. bekk boðið á leiksýningu í leikskólanum.  Sýnt var leikritið Grýla og jólasveinarnir á vegum „Leikhús í tösku“.  Þetta var mjög skemmtileg sýning sem allir nutu.  Við þökkum kærlega fyrir okkur.

IMG_0546[1]          IMG_0564[1]

css.php