Haustball skólanna þriggja í Rangárvallasýslu auk skólanna í Vík og á Kirkjubæjarklaustri verður haldið fimmtudaginn 5. október í íþróttahúsinu í Þykkvabæ.
Þetta er samstarfsverkefni nemenda Laugalands og Hellu skóla, sem sjá um skipulag og framkvæmd ballsins.
Hljómsveitin Stuðlabandið sér um tónlistina, en krakkarnir skreyta í rokk-glimmer-stíl. Lagt verður af stað frá Laugalandi kl. 18.45 og heimkoma áætlun kl. 22:30 aftur að Laugalandi.