Fréttir

Haustball í Þykkvabæ.

Sameiginlegur dansleikur (haustball)  Hellu-, Laugalands-, Hvols- , Kirkjubæjar- og Víkurskóla var haldinn í íþróttahúsinu í Þykkvabæ  9. okt. s.l. Hljómsveitin Sófar sá um undirleik hjá krökkunum og eins og einn nemandi komst að orði, „þeir voru ofsa hressir karlarnir og við fórum í hringdans og allt“. Nemendur voru sér og sínum til mikils sóma og skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndunum.

IMG_2977IMG_2970

css.php