Fréttir

Jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla

Jólabingó foreldrafélagsins verður haldið í matsal Laugalandsskóla föstudaginn 25. nóvember.  Bingóið hefst klukkan 19:30 og spjaldið kostar 400 krónur.  Enginn posi verður á staðnum.

Nemendafélagið  er með sjoppu á staðnum.

Kv. Kristín Ósk formaður foreldrafélagsins

css.php