Fréttir

Jólabingó

Jólabingó foreldrafélagsins verður haldið föstudaginn 27. nóvember í matsal skólans kl. 20:00. Að venju verða glæsilegir vinningar í boði og sjoppan til styrktar ferðasjóði nemenda opin gestum og gangandi.

css.php