Fréttir

Könnun

Í síðustu líðan könnun nemenda og starfsfólks Lauglandsskóla, sem lögð fyrir 19. október, voru eftirfarandi tvær aukaspurningar.

1. Hver finnst þér heppilegsti tími fyrir skólaslit Laugalandsskóla
2. Hver finnst þér heppilegasti tími fyrir árshátíð Laugalandsskóla.

Foreldrar skólans svöruðu líka þessum sömu spurningum á foreldradegi skólans, 30. október.

Niðurstöður má sjá myndrænt hér að neðan. Áberandi er hve nemendur skólans eru fastheldnir, en þeir völdu flestir þá tímasetningu sem lengi hefur tíðkast í skólanum, kl. 20:00.

 

1.jpg

2.jpg

3.jpg

4.jpg

5.jpg

6.jpg

css.php