Fréttir

Kósýkvöld

Nú er komið að uppgjöri vetrarins hjá tónlistarvali Laugalandsskóla. Af því tilefni verður kósýkvöld fimmtudaginn 16. maí frá kl. 18 – 19 fyrir ykkur foreldra, systkini, ömmur, afa og aðra aðstandendur. Þar munu nemendur flytja lögin sem þeir hafa valið sjálfir og æft af kappi í vetur. Gott væri að hvert heimili kæmi með eitthvað lítilræði á sameiginlegt kaffihlaðborð.
Sjáumst hress á fimmtudaginn.

Kristín Arna kennari

css.php