Á notalegu vorkvöldi hélt tónlistarval Laugalandsskóla sitt árlega „Kósýkvöld“. Þar fluttu nemendur lögin sem æfð hafa verið í vetur fyrir foreldra, forráðamenn og fjölskyldur. Á efnisskránni var fjölbreytt tónlist, íslensk og erlend, og mikill metnaður að baki. Flutningurinn einkenndist af gleði og ánægju og augljóslegt að hér er á ferð hæfileikaríkt fólk sem á framtíðina í fyrir sér í tónlist.
- Almennt
- Starfsmenn
- Nemendur
- Fréttir
- Annað