Fréttir

Kvenfélagið Lóan í Landsveit 70 ára.

IMG_2352
Kvenfélagið Lóa í Landsveit fagnaði í gær,70 ára afmæli félagsins. Í tilefni þess gaf félagið bæði nemendum eldri og yngri deildar Laugalansskóla fjárhæð samtals kr. 140.000.- Fjárhæðinni verður varið til kaupa á nytsamlegum hlutum í tengslum við útikennslusvæðið sem verið er að byggja upp. Fyrir hönd nemenda skólans þökkum við fyrir þessa rausnalegu gjöf.

Hér má sjá þau Helgu Fjólu Erlendsdóttur nemanda í 1. bekk og Kristinn Ásgeir Þorbergsson nemanda í 7. bekk þar sem þau afhenda skólastjóra gjafabréfin frá kvenfélaginu.

 

css.php