Fréttir

Leikhúsferð 1. – 2. bekkar

Nú er komið að hinni árlegu leikhúsferð 1.- 2. bekkjar Laugalandsskóla.

Farið verður á sýninguna Fjarskaland í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn

  1. febrúar frá kl. 13:00 – 14:20.

„Fjarskaland er staðurinn þar sem persónur gömlu, góðu ævintýranna eiga heima. En þar ríkir neyðarástand. Við mannfólkið erum hætt að lesa ævintýrin og þess vegna eru þau að gleymast og eyðast. Dóra leggur upp í hetjulega háskaför til Fjarskalands í von um að bjarga íbúum þess“.

Miðaverð er kr. 3500.-

Lagt verður af stað kl. 11.00 frá Laugalandi og áætluð heimkoma kl. 16:00 

Vinsamlegast hafið samband við Rögnu í  síma 6907305 ef um forföll er að ræða á sýningardegi.

 

Með bestu kveðju

skólastjóri

css.php