Nú er komið að hinni árlegu leikhúsferð 1.- 6. bekkja Laugalandsskóla.
Farið verður á sýninguna Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu laugardaginn 11. febrúar frá kl. 13:00 – 15:15.
Lagt verður af stað kl. 11.00 frá Laugalandi og komið aftur kl. 16:30.
Vinsamlegast hafið samband við Ingveldi í síma 8560465 ef um forföll er að ræða á sýningardegi.
Með bestu kveðju Sigurjón