Fréttir

Leikhúsferð 3. – 5. bekkjar

            Nú er komið að hinni árlegu leikhúsferð 3.- 5. bekkjar Laugalandsskóla.

Farið verður á sýninguna Skúmaskot í Borgarleikhúsinu laugardaginn

  1. janúar frá kl. 13:00 – 15:00.

Miðaverð er kr. 4250.-

Lagt verður af stað kl. 11.00 frá Laugalandi og áætluð heimkoma kl. 16:30. 

Hver nemandi getur tekið með sér einn fullorðinn ef áhugi er fyrir hendi.

Vinsamlegast hafið samband við Bæring í  síma 6946586 ef um forföll er að ræða á sýningardegi.

 

Með bestu kveðju

skólastjóri

css.php