Fréttir

Leikhúsferð 7. – 10. bekkur

Fyrirhuguð er “leikhúsferð með meiru” fimmtudaginn 21. janúar nk.

Lagt verður af stað frá Laugalandi  kl. 15:35 og haldið í Skautahöllina í Laugardal ( kr.1000 á barn). Þaðan förum við í Borgarleikhúsið þar sem við byrjum á því að fá okkur að borða (kr. 1500- á barn). Við horfum síðan á leikritið Njálu í leikstjórn  Þorleifs Arnarsson en sýningin hefst kl. 20:00 – 23:00 og er aðgangseyrir kr. 3.850,-. Heildarfjárhæð er kr. Kr. 6.350.-

 Munið: snyrtilegur klæðnaður.

Áætluð heimkoma að Laugalandi er kl. 00:15

B.kv. Sigurjón B.

css.php