Fréttir

Leikhúsferð með meiru

Fyrirhuguð er “leikhúsferð með meiru” fimmtudaginn 25. janúar nk. með 6. – 10 bekk

Lagt verður af stað frá Laugalandi  kl. 15:35 og haldið í Skautahöllina í Laugardal ( kr.1100 á barn aðgangur kr. 700 og skautar kr. 400.-). Þaðan förum við í Borgarleikhúsið og borðum þar pitzu kr.1500 með gosi  og horfum á söngleikinn Elly Vilhjálms. Sýningin stendur frá kl. 20:00 – 23:00 og er aðgangseyrir kr. 5950,-. Heildarfjárhæð er kr. Kr. 8.550.-

 Munið: snyrtilegur klæðnaður.  Nemendur fá hressingu kl. 15:00  í skólanum.

 

                                          Áætluð heimkoma að Laugalandi er kl. 00:15

 

Bestu kveðjur, skólastjóri

css.php