Fréttir

Leikið og lært

Á dögunum keyptum við hér í skólanum leikföng til þess að læra og leika með á útileiksvæðinu. Stafaform, fötur og skóflur koma að góðum notum við mannvirkjagerð ýmiskonar sem og bakstur meðlætis með kaffinu handa duglegum verkamönnum. Hér má sjá myndir af vélamönnum, bökurum og húllasnillingum!

Gleðilegt sumar!

20170524_110451 20170524_110503 20170524_122013 (1) 20170524_122126

 

css.php