Fréttir

Leiksýning – Dúkkulísa

Dúkkulísa

Laugardaginn 4.maí sýnir leiklistarval Laugalandsskóla sýninguna Dúkkulísu í matsal Laugalandsskóla!

Sýningarnar verða tvær, 4.maí klukkan 17:00 og 19:00.

Aldurstakmark: Sýningin er við hæfi 12 ára og eldri

Miðaverð: 1000kr.-

Miðapantanir í síma 694 6586

Endilega pantið sem fyrst því takmarkaður miðafjöldi er í boði.

css.php