Fréttir

Listahátíð á Laugalandi 8. -10 .bekkur

Laugalandsskóli, Grunnskólinn á Hellu og Grunnskólinn á Hvolsvelli halda saman listahátíð fimmtudaginn 5. febrúar. Hátíðin hefst kl 12:45 á Laugalandi og þar gefst nemendum kostur á að taka þátt í smiðjum.

Heimför kl. 16:00 og eru foreldrar  beðnir um að ná í nemendur

css.php