Fréttir

Listaverk fyrir tónlistarstofuna

Í janúar unnu nemendur í myndmennt í  1. -4. bekk að sameiginlegu listaverki. Listaverkið afhentu þeir síðan Kristínu Sigfúsdóttur sem kennir þeim tónmennt svo hún gæti skreytt tónlistarstofuna með því. Nafn listaverksins er Tónlistardraumur og á meðfylgjandi mynd má sjá verkið ásamt krökkunum þegar þau afhentu verkið. IMG_3340 IMG_3341 IMG_3345

css.php