Fréttir

Litlu jól

IMG_2267Fimmtudaginn 19. desember var haldin hin árlega jólaskemmtun í skólanum.  Tókst skemmtunin ljómandi vel enda nemendur vel undirbúnir.  Eftir að allir nemendur skólans höfðu farið á svið og sýnt atriðin sín var slegið upp jólaballi þar sem tónlistarval skólans leiddi söng í kringum jólatréð af sinni alkunnu snilld.

Starfsfólk skólans óskar öllum gleðilegra jóla og þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða.

 

 

 

IMG_2304       IMG_2342        IMG_2356


 

css.php