Föstudaginn 18. desember höldum við okkar hefðbundnu litlu jól frá kl. 09:30-11:00.
Að venju aka skólabílar nemendum til og frá skóla.
Kl. 09:30-10:00 verða nemendur í stofum sínum með umsjónarkennurum og skiptast á jólakortum.
Frá kl. 10:10-10:45 verður dansað og sungið í kringum jólatréð með hjálp frá tónlistavalinu.
10:45-11:00
Ís og mandarínur. Nemendur fá afhenntar einkunnir í stofum og jólaleyfi hefst.