Fréttir

Litlu jólin

Miðvikudaginn 20. desember voru litlu jólin haldin í Laugalandsskóla.  Nemendur byrjuðu á því að hitta umsjónarkennara sinn í skólastofunni þar sem allir áttu saman notalega jólastund.

Eftir það mættu foreldrar og aðrir aðstandendur í hús til að horfa á vandaða jóladagsskrá í boði nemenda.  Að lokum var dansað í kringum jólatré við undirleik Kristínar Sigfúsdóttur og söng nemenda í tónlistarvali.

 

Sýnishorn af skemmtuninni fylgja með.  Fór þetta allt saman mjög vel fram og fóru allir sáttir og glaðir í  jólafrí

. DSCF6542 6DSCF6540 5DSCF6534 4DSCF6530 3DSCF6666 5-6 2DSCF6590 3-4 7DSCF6580 3-4 5DSCF6582 3-4 6DSCF6576 3-4 3DSCF6733 7-8 3DSCF6670 tónl 2DSCF6712 7-8 2DSCF6701 7-8 1

FgDSCF6824 val 1DSCF6873 und 1DSCF6843 val 2DSCF6855 sal 1

css.php